Hún andar

de Sólstafir

Í sumarlandi finnur þú þinn frið
við móðumörkin finnur þú þinn grið
Ég kveð þig hér á lifi, sálin farin
Ég löngu hættur er að skilja þig

Farðu nú í friði og hittu draugana

Ég hef talað við skuggann
Ég hef talað við skuggann þinn á ný
Ég hef dansað við skugga

En með krampa kjálka fylgist með
dauðanum svarta tefla við þitt geð

Dauðadómur

þeð rignir dauða núna
ég dey og græt og hlæ nú einn á ný
ég sálarvona stari inn í ský
ég dey og græt og hlæ nú einn á ný
ég sálarvona stari inn og flý

Faðir vor, unni barni þínu hér
Ég elska þig
Móðir vor, þú skugga berð með þér
þú svíkur mig

Ég finn það er stutt í dauða þinn
Með vind í hári dreymir sumarland

þeð rignir dauða núna
ég dey og græt og hlæ nú einn á ný
ég sálarvona stari inn í ský
ég dey og græt og hlæ nú einn á ný
ég sálarvona stari inn og flý

Æ vertu hér á ný, til að frelsa mig
Æ vertu hér á ný, ég sakna þín

Más canciones de Sólstafir