Æra

de Sólstafir

Æru mína á silfurfati færði ég þér
en þér fannst það ekki nóg
Ryðgaður öngullinn dorgar þó enn
Því skarstu ekki á fyrr?

Hjálpaðu, hjálpaðu mér
ég las í augum þér

Ótal sinnum hlógum undir berum himni
Einskis annars ég óskaði
Blinandi fegurðin yfir allt skein
sjálfum mér ég bölva nú

Hjálpaðu, hjálpaðu mér
ég las í augum þér

Yfir hafið vindar feyktu þér enn á ný
því varstu ekki kyrr?
Skildir mig eftir vegandi salt
En aldrei ég aftur sný

Más canciones de Sólstafir