Skuggamyndir
de Rökkurró
Í gegnum þoku bárust þeir
og gáfu fyrirheit um eitthvað nýtt
þeir lofuðu hlyju og ró
eftir bölið og biðina.
Dagarnir nú snerust við
þar sem skugga bjuggu skein nú sól
og kraftur hljómsins blés lifi
í vonina sem undir bjó.
Og döpur augu sem ádur voru tóm
segja nú sögun á ný.
Og gömul hjörtu sem ádur höfðu gleymt
finna loks taktinn á mý.
En allir sem það upplifðu
sáu aldrei aftur betri dag.
Más canciones de Rökkurró
-
Í Annan Heim
Í Annan Heim
-
Sólin Mun Skína
Í Annan Heim
-
Við Fjarlægjumst
Í Annan Heim
-
Augun Opnast
Í Annan Heim
-
Sjónarspil
Í Annan Heim
-
Fjall
Í Annan Heim
-
Hugurinn Flögrar
Í Annan Heim
-
Svanur
Í Annan Heim
-
Undir Sama Himni - Bonus track
Í Annan Heim