Moi
de Pascal Pinon
Hann setti á sig húfuna
Og hélt heim á leið
þAð er enginn stígur
þAr sem hann gengur
Öll orkan sem umlykur hann
Er vopn í myrkrinu
Fuglinn leiðir hann
Aftur til baka
Hann á heima nær en þú heldur
Ekki vanmeta fjarlægðina
Takturinn tekur hann
Og leiðir hann heim
Hann setur á sig húfuna
Og heldur heim á leið.
Öll orkan sem umlykur hann
Er vopn í myrkrinu
Fuglinn leiðir hann
Aftur til baka
Hann á heima nær en þú heldur
Ekki vanmeta fjarlægðina
Ekki vanmeta
Hann á heima
Nær en þú heldur
Ekki vanmeta
Hann á heima nær en þú heldur
Ekki vanmeta fjarlægðina
Ekki vanmeta
Más canciones de Pascal Pinon
-
Árstíðir
Pascal Pinon
-
Undir Heiðum Himni
Pascal Pinon
-
Baldursbrár
Pascal Pinon
-
Ósonlagið
Pascal Pinon
-
Djöflasnaran
Pascal Pinon
-
I Wrote A Song
Pascal Pinon
-
New Beginning
Pascal Pinon
-
Sandur
Pascal Pinon
-
Kertið Og Húsið Brann
Pascal Pinon
-
En Þú varst Ævintyri
Pascal Pinon