Sólstöður
de Kælan Mikla
Á sólstöðum í svartnætti tunglið geislum grætur
Vetrarnótt við erum þínar sönnu svörtu dætur
Norðurljósa litamynstur lokkar okkur nær
Hrímiþakin snævibreiðan, glitrandi og skær
Fallin út í fjarskann fjúka fölnuð blöð af rósum
Nornir kveða upp anda undir köldum norðurljósum
Nornir kveða upp anda undir köldum norðurljósum
Nornir kveða upp anda undir köldum norðurljósum
Í ljósadýrð við lifnum við og seint þá dansinn dvín
Aldrei, aldrei fara frá mér, vetrarnóttin mín
Fallin út í fjarskann fjúka fölnuð blöð af rósum
Kælan Mikla dansar undir köldum norðurljósum
Kælan Mikla dansar undir köldum norðurljósum
Undir köldum norðurljósum
Undir köldum norðurljósum
Undir köldum norðurljósum
Á sólstöðum í svartnætti tunglið geislum grætur
Vetrarnótt; við erum þínar sönnu svörtu dætur
Norðurljósa litamynstur lokkar okkur nær
Hrímiþakin snævibreiðan, glitrandi og skær
Fallin út í fjarskann fjúka fölnuð blöð af rósum
Nornir kveða upp anda undir köldum norðurljósum
Kælan Mikla dansar undir köldum norðurljósum
Undir köldum norðurljósum
Kælan Mikla dansar undir köldum norðurljósum
Undir köldum norðurljósum
Más canciones de Kælan Mikla
-
Ósýnileg
Undir Köldum Norðurljósum
-
Nornalagið
Nótt eftir nótt
-
Stormurinn
Undir Köldum Norðurljósum
-
Örlögin
Undir Köldum Norðurljósum
-
Stormurinn
Stormurinn
-
Svört Augu
Undir Köldum Norðurljósum
-
Halastjarnan
Undir Köldum Norðurljósum
-
Sírenur
Undir Köldum Norðurljósum
-
Óskasteinar
Undir Köldum Norðurljósum
-
Hvítir Sandar
Undir Köldum Norðurljósum
-
Saman
Undir Köldum Norðurljósum
-
Sýnir
Kælan Mikla
-
Upphaf
Kælan Mikla
-
Stjörnuljós
Stjörnuljós
-
Draumadís
Nótt eftir nótt