Draumadís
de Kælan Mikla
Dansandi draumadís
Brosið kalt, klædd í ís
Horfið allt, hjartað frýs
Martraða dauðadís
Dulan bjarta hylur hjartað svarta
Dulan bjarta hylur hjartað svarta
Dansandi draumadís
Brosið kalt, klædd í ís
Horfið allt, hjartað frýs
Martraða dauðadís
Leiddu mig út í nóttina
Leyfðu mér að dansa við skuggana
Tunglsljósið lýsir upp augun mín tóm
Ég dansa á frosnum hælaskóm
Dulan bjarta hylur hjartað svarta
Dulan bjarta hylur hjartað svarta
Leiddu mig út í nóttina
Leyfðu mér að dansa við skuggana
Tunglsljósið lýsir upp augun mín tóm
Ég dansa á frosnum hælaskóm
Sjáðu mig, klökum klædda prinsessu
Með ískristalla kórónu
Það glampar á hana svo glitrandi bjarta
Að hún felur næstum því hjartað mitt svarta
Dulan bjarta hylur hjartað svarta
Dulan bjarta hylur hjartað svarta
Dulan bjarta hylur hjartað svarta
Dulan bjarta hylur hjartað svarta
Hjartað svarta
Más canciones de Kælan Mikla
-
Ósýnileg
Undir Köldum Norðurljósum
-
Nornalagið
Nótt eftir nótt
-
Stormurinn
Undir Köldum Norðurljósum
-
Örlögin
Undir Köldum Norðurljósum
-
Stormurinn
Stormurinn
-
Svört Augu
Undir Köldum Norðurljósum
-
Sólstöður
Undir Köldum Norðurljósum
-
Halastjarnan
Undir Köldum Norðurljósum
-
Sírenur
Undir Köldum Norðurljósum
-
Óskasteinar
Undir Köldum Norðurljósum
-
Hvítir Sandar
Undir Köldum Norðurljósum
-
Saman
Undir Köldum Norðurljósum
-
Sýnir
Kælan Mikla
-
Upphaf
Kælan Mikla
-
Stjörnuljós
Stjörnuljós