Waiting Room - Lo-Fi Version
de Ásgeir
Tak mína hönd
lítum um öxl, leysum bönd
Frá myrkri martröð sem draugar vagg’ og velta
lengra, lægra, oft vilja daginn svelta
Stór, agnarögn
oft er dýrð í dauðaþögn
Í miðjum draumi sem heitum höndum vefur
lengra, hærra á loft nýjan dag upphefur
Finnum hvernig hugur fer
frammúr sjálfum sér
Og allt sem verður, sem var og sem er
núna
Knúið á dyr
og uppá gátt sem aldrei fyrr
Úr veruleika sem vissa ver og klæðir
svengra, nær jafnoft dýrðardaginn fæðir
Más canciones de Ásgeir
-
Öldurótið
Öldurótið
-
Lifandi vatnið
Sátt
-
Leyndarmál
Dýrð í dauðaþögn
-
Leyndarmál
In the Silence (Deluxe Edition)
-
Upp úr moldinni
Sátt
-
Fennir yfir
Afterglow
-
Sumargestur
In The Silence (The Deluxe Edition)
-
Snowblind
Time On My Hands
-
Waiting Room
Time On My Hands
-
Part of Me
Part of Me
-
Going Home
In The Silence
-
Higher
In The Silence
-
In The Silence
In The Silence
-
Summer Guest
In The Silence
-
King and Cross
In The Silence
-
Was There Nothing?
In The Silence
-
Torrent
In The Silence
-
Head in the Snow
In The Silence
-
In Harmony
In The Silence
-
On That Day
In The Silence