Sumargestur
de Ásgeir
Fuglinn minn úr fjarska ber
fögnuð vorsins handa mér
Yfir höfin ægi-breið
ævinlega – flýgur rétta leið
Tyllir sér á græna grein
gott að hvíla lúin bein
ómar söngur hjartahlýr
hlusta ég á – lífsins ævintýr
Fús ég þakka fuglinn minn
fyrir gleði-boðskapinn
þessa ljúfu tæru tóna - tóna
Þegar haustar aftur að
af einlægni ég bið um það
að mega syngja sönginn þinn
sumargestur – litli fuglinn minn
Fús ég þakka fuglinn minn
fyrir gleði-boðskapinn
þessa ljúfu tæru tóna - tóna
Þú átt athvarf innst í sál
ó að ég kynni fuglamál
skyldi ég lag á lúftgítarinn prjóna
Más canciones de Ásgeir
-
Öldurótið
Öldurótið
-
Lifandi vatnið
Sátt
-
Leyndarmál
Dýrð í dauðaþögn
-
Leyndarmál
In the Silence (Deluxe Edition)
-
Upp úr moldinni
Sátt
-
Fennir yfir
Afterglow
-
Snowblind
Time On My Hands
-
Waiting Room
Time On My Hands
-
Part of Me
Part of Me
-
Going Home
In The Silence
-
Higher
In The Silence
-
In The Silence
In The Silence
-
Summer Guest
In The Silence
-
King and Cross
In The Silence
-
Was There Nothing?
In The Silence
-
Torrent
In The Silence
-
Head in the Snow
In The Silence
-
In Harmony
In The Silence
-
On That Day
In The Silence
-
Time On My Hands
Time On My Hands